banner
ţri 06.nóv 2018 19:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rooney fćr hvorki tíuna né fyrirliđabandiđ
Rooney er markahćstur í sögu enska landsliđsins. Hann mun leika sinn 120. landsleik gegn Bandaríkjunum ţann 15. nóvember.
Rooney er markahćstur í sögu enska landsliđsins. Hann mun leika sinn 120. landsleik gegn Bandaríkjunum ţann 15. nóvember.
Mynd: NordicPhotos
Eins og áđur hefur veriđ greint frá ţá mun Wayne Rooney taka landsliđsskóna aftur af hillunni í síđasta skipti er England tekur á móti Bandaríkjunum í góđgerđarlandsleik á Wembley 15. nóvember.

Rooney er markahćstur í sögu enska landsliđsins og verđur ţetta hans 120. landsleikur. Allur ágóđi af leiknum mun renna til Wayne Rooney Foundation og annarra góđgerđarsamtaka.

Rooney spilađi síđast í 3-0 sigri gegn Skotlandi fyrir tveimur árum áđur en hann lagđi landsliđsskóna á hilluna.

Rooney mun leika sinn 120. landsleik gegn Bandaríkjunum en samkvćmt Sky Sports ţá mun Rooney ekki vera međ fyrirliđabandiđ og ekki leika í treyju númer 10, eins og hann var vanur ađ gera. Hann mun ađeins koma inn á sem varamađur í nokkrar mínútur.

Rooney leikur í dag međ DC United í Bandaríkjunum. Hann gerđi frábćra hluti međ liđinu áđur en ţađ var slegiđ úr leik í úrslitakeppninni, í vítaspyrnukeppni gegn Columbus Crew. Rooney átti stóran ţátt í ţví ađ liđiđ komst í úrslitakeppnina.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches