Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
   mið 06. nóvember 2024 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Slot: Kann vel að meta Díaz en elska hann ekki
Mynd: EPA

Luis Díaz var frábær þegar Liverpool lagði Leverkusen af velli í Meistaradeildinni í gær.

Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-0 sigri en það vakti athygli að hann var í 'níunni'. 


„Á síðustu leitíð spiluðu bæði Cody Gakpo og Diaz frammi en Gakpo spilaði oftar þar og Diaz á vinstri kanti og það kemur líka til greina," sagði Arne Slot eftir leikinn.

Slot sló á létta strengi þegar hann hrósaði Diaz.

„Það er ekki bara fólkið í Kólumbíu sem elskar Díaz, stuðningsmenn Liveerpool elska hann mikið líka. Þeir syngja lagið hans mikið. Stjórinn kann mikið að meta hann en ég elska hann ekki en kann vel að meta hann," sagði Slot léttur í bragði.


Athugasemdir
banner
banner