Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 07. ágúst 2019 17:30
Magnús Már Einarsson
Puncheon til Kýpur - Stærstu félagaskipti í sögu félagsins
Mynd: Getty Images
Jason Puncheon, fyrrum kantmaður Crystal Palace og Southampton, hefur samið við Pafos FC á Kýpur.

„Þetta eru stærstu félagaskipti sögunnar hjá félaginu," sagði í yfirlýsingu frá Pafos.

„Við eurm að fá leikmann sem getur spilað frábærlega á báðum köntum."

Puncheon yfirgaf Crystal Palace í sumar þegar samningur hans við félagið rann út.

Þessi 33 ára gamli leikmaður var í láni hjá Huddersfield síðari hlutann á síðasta tímabili.
Athugasemdir
banner
banner
banner