Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 07. ágúst 2019 15:27
Elvar Geir Magnússon
U17 tapaði 1-5 gegn Finnlandi
Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
Danijel Dejan Djuric skoraði mark Íslands.
Mynd: Getty Images
U17 ára landslið karla mætti Finnlandi í dag í öðrum leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu.

Mótið fer fram í Danmörku en íslensku strákarnir töpuðu 1-5 í dag eftir að hafa tapað fyrir Mexíkó í vítaspyrnukeppni síðasta sunnudag.

Danijel Dejan Djuric, sem er í herbúðum Midtjylland, skoraði eina mark Íslands gegn Finnum.


Byrjunarlið Íslands
Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
Jakob Franz Pálsson
Birgir Steinn Styrmisson
Hrafn Hallgrímsson
Emil Karl Brekkan
Ari Sigurpálsson
Hákon Arnar Haraldsson (f)
Orri Steinn Óskarsson
Kristian Nökkvi Hlynsson
Kjartan Kári Halldórsson
Ísak Andri Sigurgeirsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner