banner
miđ 07.nóv 2018 22:39
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Juventus og Man Utd: Lindelöf bestur
Lindelöf hefur veriđ góđur upp á síđkastiđ.
Lindelöf hefur veriđ góđur upp á síđkastiđ.
Mynd: NordicPhotos
Manchester United vann frábćran sigur gegn Juventus í Meistaradeildinni í kvöld.

United setti tvö á síđustu mínútunum og náđi ađ knýja fram 2-1 sigur eftir ađ Cristiano Ronaldo hafđi komiđ Juventus yfir.

Hér ađ neđan eru einkunnir Sky Sports úr leiknum. Sćnski varnarmađurinn Victor Lindelöf er valinn mađur leiksins, en hann hefur veriđ ađ stíga upp í síđustu leikjum.

Juventus: Szczesny (6), De Sciglio (6), Chiellini (6), Sandro (7), Bonucci (6), Pjanic (6), Khedira (6), Dybala (6), Cuadrado (6), Bentancur (6), Ronaldo (7).

Varamenn: Matuidi (5).

Man Utd: De Gea (6), Young (6), Smalling (7), Lindelof (7), Shaw (6), Matic (6), Herrera (6), Pogba (5), Lingard (5), Sanchez (6), Martial (6).

Varamenn: Rashford (6), Mata (7), Fellaini (7).

Mađur leiksins: Victor Lindelöf.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches