banner
miđ 07.nóv 2018 08:00
Magnús Már Einarsson
Fyrirliđi Stjörnunnar á förum
watermark Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir.
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir.
Mynd: Fotbolti.net - Anna Ţonn
Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir, fyrirliđi Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, mun róa á önnur miđ á nćstu vikum en Morgunblađiđ greinir frá ţessu í dag.

Ásgerđur varđ samningslaus í síđasta mánuđi og hún mun ekki gera nýjan samning viđ Stjörnuna.

„Ég hef ekki rćtt form­lega viđ önn­ur liđ. Ég vildi klára mín mál hjá Stjörn­unni áđur en ég fćri í ein­hverj­ar viđrćđur en ţađ hafa ein­hverj­ar ţreif­ing­ar átt sér stađ, und­an­farna daga. Ţetta er allt í lausu lofti hjá mér eins og stađan er í dag en ég vil ekki úti­loka neitt. Ég get alla vega lofađ ţér ţví ađ ég er ekki ađ fara leggja skóna á hill­una,“ sagđi Ásgerđur viđ mbl.is.

Ásgerđur er uppalin í Breiđabliki en hún gekk í rađir Stjörnunnar áriđ 2005. Ţessi 31 árs gamli leikmađur hefur fjórum sinnum orđiđ Íslandsmeistari međ Stjörnunni og ţrisvar bikarmeistari.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches