miđ 07.nóv 2018 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Grét ţegar Rúnar Alex fór - Fékk ađ hitta hann í Frakklandi
Sjáđu frábćrt myndband!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđsmarkvörđurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ađ finna sig vel í frönsku úrvalsdeildinni hjá Dijon.

Rúnar var seldur frá Nordsjćlland í Danmörku til Dijon í sumar. Hann er ađalmarkvörđur Dijon og spilar alla leiki liđsins í efstu deild Frakklands.

Ţađ var erfitt fyrir hana níu ára gömlu Oliviu ađ sćtta sig viđ ţađ ađ missa Rúnar frá sínu uppáhalds liđi, Nordsjćlland.

Olivia spilar fótbolta og er markvörđur. Rúnar Alex er uppáhalds leikmađurinn hennar.

Ţegar hún frétti ađ Rúnar hefđi veriđ seldur til Nordsjćlland ţá brast hún í grát. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta sé einn stćrsti ef ekki stćrsti ađdáandi Rúnars Alex, ţessa efnilega markvarđar.

Í samstarfi viđ DHL, styrktarađila Nordsjćlland, var ákveđiđ ađ fljúga Oliviu og föđur hennar til Frakklands ađ sjá Rúnar Alex spila međ sínu nýja liđi. Eftir leikinn heilsađi Rúnar upp á Oliviu og gaf henni treyjuna sína.

Hér ađ neđan er ţetta frábćra myndband.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches