banner
miđ 07.nóv 2018 20:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hörđur annar Íslendingurinn sem fćr rautt
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Hörđur Björgvin Magnússon fékk ađ líta tvö gul spjöld og ţar međ rautt ţegar CSKA Moskva tapađi 2-1 gegn Roma í riđlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Hörđur fékk ađ líta annađ gula spjaldiđ á 57. mínútu, stuttu eftir ađ Arnór Sigurđsson hafđi jafnađ metin fyrir CSKA. Roma skorađi sigurmark sitt stuttu eftir rauđa spjaldiđ.

Hörđur er annar Íslendingurinn sem er rekinn af velli međ rautt spjald í Meistaradeildinni, í riđlakeppninni eđa á seinna stigi.

Hinn Íslendingurinn sem hefur fengiđ ađ líta rauđa spjaldiđ er félagi Harđar í íslenska landsliđinu, Kári Árnason. Kári fékk rautt spjald međ Malmö í 4-0 tapi gegn Shakhtar Donetsk áriđ 2015.

Eins og Hörđur fékk Kári ađ líta tvö gul spjöld.

Hörđur fćr vćntanlega ekki nema eins leiks bann og verđur ţví í banni gegn Viktoria Plzen á heimavelli í nćstu umferđ.

CSKA er í ţriđja sćti G-riđils Meistaradeildarinnar međ fjögur stig. Roma er međ níu stig. Real Madrid og Viktoria Plzen eru ţessa stundina ađ spila í ţessum riđli, en fyrir leikinn er Madrídarliđiđ međ sex stig og Plzen međ eitt stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches