miđ 07.nóv 2018 13:38
Elvar Geir Magnússon
Ögmundur í liđi umferđarinnar í Grikklandi
watermark Ögmundur á fimmtán landsleiki.
Ögmundur á fimmtán landsleiki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Markvörđurinn Ögmundur Kristinsson hefur veriđ valinn í úrvalsliđ 9. umferđar í grísku deildinni.

Ţessi 29 ára markvörđur átti frábćran leik fyrir liđ sitt, AEL Larissa, ţegar ţađ gerđi 1-1 jafntefli gegn Levadiakos á útivelli síđasta laugardag.

Larissa er rétt fyrir ofan fallsvćđiđ, međ 8 stig eftir 9 umferđir.

Ögmundur var í síđasta landsliđshóp Íslands en á föstudaginn verđur opinberađur nćsti hópur, sem mćtir Belgíu (Ţjóđadeildin) ţann 15. nóvember og Katar (vináttulandsleikur) fjórum dögum síđar. Báđir leikirnir verđa í Belgíu.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches