miđ 07.nóv 2018 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ronaldinho í veseni - Međ 800 krónur á bankareikningnum
Mynd: NordicPhotos
Ronaldinho, einn flinkasti fótboltamađur sem uppi hefur veriđ, er í vandrćđum ţessa daganna ef marka má frétt sem Marca birti.

Samkvćmt fréttinni hefur dómsstóll í Brasilíu tekiđ vegabréfiđ af ţessum fyrrum leikmanni Barcelona og AC Milan. Vegabréfiđ var tekiđ af honum vegna ógreiddra skulda upp á 2 milljónir evra.

Ronaldinho skuldar ţessar tvćr milljónir evra en á víst bara sex evrur (rúmlega 800 íslenskar krónur) inn á bankareikning sínum.

Ronaldinho og bróđir hans voru sektađir fyrir ađ byggja hús á stađ ţar sem ekki mátti byggja.

Eins og fótboltamenn á hćsta stigi gera ţá ţénađi Ronaldinho mikiđ á ferli sínum en hann lagđi skóna á hilluna í janúar. Hann er enn í samstarfi viđ Nike og fćr auglýsingatekjur frá fyrirtćkinu. Ekki er vitađ nákvćmlega hvers vegna Ronaldinho er međ svona lítinn pening inn á banakreikningi sínum.

Ronaldinho hefur veriđ sendiherra hjá Barcelona frá ţví í fyrra en félagiđ hefur veriđ ađ reyna ađ fjarlćga sig frá honum. Ástćđan eru pólitískar skođanir Ronaldinho.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches