banner
miđ 07.nóv 2018 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sakađur um ađ hafa fengiđ viljandi rautt spjald
Paredes er fyrrum leikmađur Boca Juniors.
Paredes er fyrrum leikmađur Boca Juniors.
Mynd: NordicPhotos
Argentíski miđjumađurinn Leandro Paredes fékk ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rauđa spjaldiđ ţegar hann spilađi međ Zenit St. Pétursborg gegn Akhmat Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni síđastliđinn sunnudag.

Paredes var rekinn af velli á 82. mínútu en stuđningsmenn Zenit vilja meina ađ Paredes hafi viljandi látiđ reka sig af velli svo hann komist á leik Boca Juniors og River Plate.

Boca og River mćtast í úrslitaleik Copa Libertadores en keppnin er Suđur-Ameríkuútgáfan af Meistaradeild Evrópu. Liđin eru miklir erkifjendur og talađ er um 'Superclasico' ţegar ţau mćtast. Ţetta er í fyrsta sinn sem liđin mćtast í úrslitunum í ţessari keppni.

Paredes er fyrrverandi leikmađur Boca en talađ er um ţađ í Rússlandi ađ Paredes hafi fengiđ rauđa spjaldiđ viljandi svo hann komist á leik Boca og River, á heimavelli Boca, á laugardaginn.

Hann verđur í banni í leik Zenit gegn Íslendingaliđi CSKA Moskvu sem fer fram á laugardaginn og ţví gćti hann fariđ til Argentínu í stađinn.

Sjá einnig:
Hatrammasti grannaslagur heims í úrslitum Copa LibertadoresAthugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches