miđ 07.nóv 2018 12:13
Magnús Már Einarsson
Ţorri Geir framlengir viđ Stjörnuna
watermark Ţorri Geir Rúnarsson.
Ţorri Geir Rúnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđjumađurinn Ţorri Geir Rúnarsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ bikarmeistara Stjörnunnar.

Fyrri samningur Ţorra rann út í síđasta mánuđi en nú er ljóst ađ hann verđur áfram í Garđabć.

Hinn 23 ára gamli Ţorri hefur spilađ međ Stjörnunni allan sinn feril en samtals á hann 58 leiki ađ baki í Pepsi-deildinni.

Í sumar spilađi Ţorri tíu leiki í Pepsi-deildinni og tvo leiki í Mjólkurbikarnum međ Stjörnunni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches