miđ 07.nóv 2018 16:30
Elvar Geir Magnússon
Tilbođi Napoli í Piatek hafnađ
Piatek er öflugur sóknarmađur.
Piatek er öflugur sóknarmađur.
Mynd: NordicPhotos
Íţróttastjóri ítalska félagsins Genoa, Giorgio Perinetti, segir ađ félagiđ hafi ţegar hafnađ tilbođi frá Napoli í pólska sóknarmanninn Krzysztof Piatek.

Piatek hefur skorađ ţrettán mörk í tólf leikjum fyrir Genoa á tímabilinu og ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ hann sé orđađur viđ stćrri félög.

„Viđ höfum sent öll tilbođ í Piatek aftur til baka. Napoli kom međ tilbođ en ţetta er ekki rétti tíminn. Munum viđ rćđa aftur viđ ţví nćsta sumar? Viđ hugsum um ţađ síđar," segir Perinetti.

Piatek er 23 ára og kom til Genoa frá pólska félaginu Cracovia á liđnu sumri.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches