fös 07.des 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Hugsar eins og hann sé í fótbolta međ vinum sínum
Fraser hefur veriđ í fantaformi í vetur.
Fraser hefur veriđ í fantaformi í vetur.
Mynd: NordicPhotos
Ryan Fraser, kantmađur Bournemouth, er stođsendingahćstur í ensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili en hann hefur lagt upp sjö mörk og skorađ fjögur til viđbótar.

Fraser segir ađ lykillinn ađ spilamennsku sinni sé sú ađ hann reyni ađ fara pressulaust í leiki og ímynda sér ađ hann sé ađ spila međ vinum sínum.

„Ég hef breytt hugarfari mínu á ţessu tímabili. Önnur tímabil hafa snúist um ađ lćra og ég er ennţá ađ lćra en ég var oft of mikiđ ađ pćla í mörkum og stođsendingum," sagđi Fraser.

„Ég var farinn ađ ofhugsa ţetta og gera mistök sem ég myndi vanalega ekki gera."

„Á ţessu tímabili ef ég reynt ađ njóta fótboltans og ţađ er kannski auđvelt ađ segja ţađ en ég fer út á völl og reyni ađ hugsa ađ ég sé ađ fara ađ spila fótbolta međ vinum mínum. Ég spila fótbolta eins og ég hef elskađ allt mitt líf og ţá kemur frammistađan."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches