sun 08. mars 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bruce: Hugsaði er þetta einn af þessum dögum? - Mikil bæting
Mynd: Getty Images
Steve Bruce, stjóri Newcastle, var að vonum sáttur í viðtali við BBC eftir 0-1 útisigur á Southampton í gær. Allan Saint-Maximin skoraði eina mark leiksins en fyrr í leiknum hafði Matt Ritchie látið verja vítaspyrnu frá sér.

„Miðað við færin í fyrri hálfleik, þrefalda vörslu markmannsins þeirra og vítaklúðrið þá hugsaði ég 'úff úff' er þetta einn af þessum dögum. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn," sagði Bruce.

„Mér fannst þetta klárt víti, alltaf rautt - hann fór yfir boltann. Sem betur fer er Isaac (Hayden) ekki illa meiddur en ökklinn er aumur."

„Við höfum átt í erfiðleikum en síðasta vika hefur verið góð. Ég sé miklar bætingar. Leikmennirnir sem komu inn í janúar hafa hjálpað. Að vera með 35 stig og eiga átta leiki eftri er sterkt,"
sagði Bruce að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner