Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 08. mars 2020 16:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Athletic skoraði fjögur á útivelli
Inigo Cordoba skoraði lokamark Bilbæinga í dag.
Inigo Cordoba skoraði lokamark Bilbæinga í dag.
Mynd: Getty Images
Þremur leikjum er lokið í spænsku La Liga. Í fyrsta leik dagsins sigraði lið Osasuna gegn Espanyol.

Roberto Torres skoraði eina mark Osasuna gegn botnliðinu úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Espanyol er í alls konar vandræðum í botnbaráttunni en gengið hafði þó verið skánandi eftir janúargluggann.

Í öðrum leik dagsins lagði Athletic Bilbao lið Valladolid á útivelli. Unai Lopez og Raul Garcia komu gestunum yfir áður en 'goðsögn' Everton, Sandro Ramirez, minnkaði muninn á 76. mínútu. Inaki Williams og Inigo Cordoba bættu við mörkum undir lokin og 1-4 útisgigur staðreynd.

Nú rétt í þessu var svo leik Levante og Granda að ljúka. Roger Marti kom heimamönnum í Levante yfir á 11. mínútu en varamaðurinn Darwin Machis jafnaði metin fyrir gestina um fimmtíu mínútum síðar. Niðurstaðan 1-1 jafntefli.

Stöðuna í deildinni má sjá neðst í fréttinni.

Levante 1 - 1 Granada CF
1-0 Roger Marti ('11 )
1-1 Darwin Machis ('60 )

Osasuna 1 - 0 Espanyol
1-0 Roberto Torres ('51 , víti)
Rautt spjald: Diego Lopez, Espanyol ('83)

Valladolid 1 - 4 Athletic
0-1 Unai Lopez ('4 )
0-2 Raul Garcia ('24 )
1-2 Sandro Ramirez ('76 )
1-3 Inaki Williams ('87 )
1-4 Inigo Cordoba ('90 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner