Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fim 08. apríl 2021 16:15
Magnús Már Einarsson
Swansea sniðgengur samfélagsmiðla í viku
Mynd: Getty Images
Leikmenn og starfsmenn Swanea ætla að sniðganga samfélagsmiðla í eina viku til að mótmæla kynþáttafordómum sem margir leikmenn hafa orðið fyrir að undanförnu.

Margir leikmenn á Englandi hafa orðið fyrir kynþáttafordómum og fengið send ljót skilaboð eftir leiki undanfarnar vikur.

Jamal Lowe, leikmaður Swansea, varð fyrir kynþáttafordómum eftir leik gegn Birmingham um síðustu helgi.

Leikmenn og starfsmenn Swansea ætla ekki að birata neitt á samfélagsmiðlum sínum í eina viku og það sama á við um félagið sjálft.
Athugasemdir
banner
banner
banner