mán 08. júlí 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Blanda ef ensku og íslensku
Pogba kemur við sögu.
Pogba kemur við sögu.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Að venju er mikil fjölbreytni á lista en mest af fréttunum tengjast enska eða íslenska boltanum.

  1. „Var Tufa eini maðurinn á landinu sem vissi þetta ekki?" (mán 01. júl 10:43)
  2. Margir orðaðir við Man Utd - Coutinho aftur til Liverpool? (mán 01. júl 08:27)
  3. Pogba mætti ekki til æfinga í dag (mán 01. júl 19:33)
  4. Diego Costa til Everton - Pogba týndur (sun 07. júl 11:39)
  5. „Þeim fer fækkandi sem reyna að koma Ólafi til varnar" (þri 02. júl 11:38)
  6. Rodri dýrastur í sögu Manchester City (Staðfest) (fim 04. júl 11:06)
  7. Margir á óskalista Manchester United (mið 03. júl 09:00)
  8. Hemmi Hreiðars að verða aðstoðarmaður Sol Campbell (fös 05. júl 08:21)
  9. Fyrirliði HK birtir hjartnæma mynd - „Okkar fyrirliði og fyrirmynd" (sun 07. júl 22:30)
  10. Rúnar Kristins: Þetta er gríðarlegt áfall fyrir félagið (mið 03. júl 10:50)
  11. Patrick Pedersen á leið í Val (mán 01. júl 08:46)
  12. Sjáðu fagnið: Morgan bauð upp á gott grín (þri 02. júl 20:09)
  13. Segir Ajax hafa náð samkomulagi við Man Utd og PSG (fös 05. júl 23:30)
  14. „Ein óvæntasta frammistaða í efstu deild lengi" (mán 01. júl 10:19)
  15. Hófið - Vanvirðing í Vesturbæ (þri 02. júl 12:00)
  16. Breiðablik fær Ólaf í markið (Staðfest) - Gunnleifur enn meiddur? (sun 07. júl 11:20)
  17. Messi á leið í tveggja ára bann? (sun 07. júl 23:30)
  18. Liverpool kvartar yfir Lazio (fös 05. júl 16:30)
  19. Mikil umræða skapaðist um vítaspyrnudóminn (sun 07. júl 17:28)
  20. Facebook og Instagram frestuðu Lampard tilkynningu (fim 04. júl 09:30)

Athugasemdir
banner
banner