Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 08. ágúst 2019 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jenkinson: Hef í alvöru upplifað draum minn
Mynd: Getty Images
Carl Jenkinson er búinn að yfirgefa Arsenal eftir átta ára dvöl hjá félaginu. Hann spilaði lítið á þessum tíma og ætlar núna að reyna að spila meira.

Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Nottingham Forest í Championship-deildinni.

Þessi 27 ára gamli leikmaður þótti afar gaman hjá Arsenal þrátt fyrir lítinn spiltíma. Hann skrifaði kveðju á Instagram eftir að félagaskipti hans voru staðfest.

„Það er erfitt að skrifa þetta svo ég ætla að hafa þetta létt og laggott. Ég er að yfirgefa Arsenal í leit að nýrri áskorun og fersku upphafi, og til þess að spila fótbolta reglulega aftur. Ég get ekki sett það í orð hversu mikið það hefur skipt mig máli að spila fyrir þetta félag, en það sem ég get sagt er að ég hef í alvöru upplifað draum minn," skrifaði Jenkinson.

Hér að neðan má lesa kveðjuna í heild sinni.

View this post on Instagram

This is a message that is hard to write so I’m going to keep it short. I’m leaving Arsenal in pursuit of a new challenge and a fresh start, and ultimately to play regular football again. I can’t really put into words what it has meant to me to play for this club, but what I can say is I have truly lived my dream. This brings me to you, the proper Arsenal fans, as I have lived your dream too. It has been an up and down journey for me but I hope you all have seen how much it has meant to me and know that I have given it my all. I have played 70 games for Arsenal which if you told me I would do as a kid I would’ve laughed at you. I take many great memories and friendships from my time at this special football club, and it is a chapter in my life that I will cherish forever. I see a great future for this club under the current manager and coaching staff, and I look forward to seeing this unfold. As for now, I’ll take my seat back in the stand, as a fan, with the rest of you. With love, Jenko #afc

A post shared by Carl Jenkinson (@carljenkinson) on


Athugasemdir
banner
banner