Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 08. ágúst 2019 06:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Það er gluggadagur! - Glugginn lokar klukkan 16
Fáum við að sjá Dybala í ensku úrvalsdeildinni?
Fáum við að sjá Dybala í ensku úrvalsdeildinni?
Mynd: Getty Images
Gleðilegan gluggadag! Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni lokar í dag.

Glugginn lokar klukkan 16:00 að íslenskum tíma, en í öðrum stærstu deildum Evrópu lokar glugginn seinna í mánuðinum eða í byrjun september.

Enn á eitthvað eftir að gerast, félög á Englandi eru í óðaönn að styrkja leikmannahópa sína fyrir tímabilið. Enska úrvalsdeildin hefst á morgun með leik Liverpool og Norwich.

Fótbolti.net verður með beina lýsingu á Twitter frá gluggadeginum. Endilega fylgstu með!

Smelltu hér til að nálgast heimasvæði Fótbolta.net á Twitter.
Athugasemdir
banner
banner