Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 08. ágúst 2022 15:38
Elvar Geir Magnússon
Sesko að fara til systurfélagsins en ekki til Man Utd
Mynd: Getty Images
Þýska félagið RB Leipzig er að ganga frá samningum um framherjann Benjamin Sesko frá systrafélaginu RB Salzburg í Austurríki.

Sky í Þýskalandi segir að Sesko muni ganga í raðir Leipzig en vera svo lánaður aftur til austurríska félagisns til sumarsins 2023.

Manchester United hefur verið að reyna að fá þennan 19 ára Slóvena.

Eins og fjallað hefur verið um er Leipzig einnig að tryggja sér Timo Werner frá Chelsea.


Athugasemdir
banner
banner
banner