Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
   fim 08. ágúst 2024 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Joe Gomez orðaður við Aston Villa
Mynd: EPA

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, er undir smásjá Aston Villa.


Villa mun reyna fá Gomez ef Diego Carlos fer til Fulham en þetta kemur fram á Telegraph.

Carlos var ekki með Villa í æfingaleik gegn Athletic Bilbao í vikunni en talið er að félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í þennan 31 árs gamla brasilíska miðvörð.

Þá er Aston Villa einnig með Lutsharel Geertruida, varnarmann Feyenoord, í sigtinu.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner