Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 08. september 2019 10:30
Brynjar Ingi Erluson
Guardiola að eltast við portúgalskan miðjumann
Florentino Luis er einn efnilegasti miðjumaðurinn í Portúgal
Florentino Luis er einn efnilegasti miðjumaðurinn í Portúgal
Mynd: EPA
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, er mjög áhugasamur um Florentino Luis, miðjumann Benfica í Portúgal.

Luis er 20 ára gamall miðjumaður en hann steig sín fyrstu skref með aðalliði Benfica á þessu ári.

Hann hefur tvisvar verið Evrópumeistari en hann náði þeim áfanga með bæði U17 og U19 ára landsliði Portúgal. Þá var hann í bæði skiptin í liði mótsins.

Samkvæmt Record þá ákvað Pep Guardiola, stjóri Man City, að senda njósnara til að fylgjast með Luis en hann er afar eftrsóttur.

Manchester United hefur einnig mikinn áhuga á að fá Luis frá Benfica.
Athugasemdir
banner
banner
banner