Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 08. september 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Fjölnir heimsækir Þór - Grótta mætir Aftureldingu
Gróttumenn mæta Aftureldingu en liðið getur farið langleiðina með að tryggja sæti sitt með sigri í kvöld
Gróttumenn mæta Aftureldingu en liðið getur farið langleiðina með að tryggja sæti sitt með sigri í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum þrátt fyrir landsleikjahlé en spilað er í Pepsi Max-deild kvenna, Inkasso-deild karla og fleiri deildum í dag.

Topplið Vals mætir ÍBV í Pepsi Max-kvenna á meðan Selfoss mætir Fylkir á sama tíma á JÁVERK-vellinum. Stjarnan og Keflavík eigast þá við á Samsung-vellinum áður en KR mætir Þór/KA klukkan 16:00 á Meistaravöllum.

Það er þá mikið undir í Inkasso-deild karla. Grótta og Fjölnir geta bæði farið langleiðina með að tryggja sæti sitt í Pepsi-Max deildinni en Fjölnismenn fara á Akureyri og mæta Þór á meðan Grótta spilar gegn Aftureldingu á Seltjarnarnesi.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
14:00 Selfoss-Fylkir (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Stjarnan-Keflavík (Samsung völlurinn)
16:00 KR-Þór/KA (Meistaravellir)

Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Víkingur Ó.-Magni (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 Þór-Fjölnir (Þórsvöllur)
19:15 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)

2. deild karla
14:00 Fjarðabyggð-Dalvík/Reynir (Eskjuvöllur)
14:00 ÍR-Víðir (Hertz völlurinn)
14:00 Þróttur V.-Selfoss (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Vestri-KFG (Olísvöllurinn)
14:00 Kári-Leiknir F. (Akraneshöllin)
16:00 Völsungur-Tindastóll (Húsavíkurvöllur)

3. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Sindri (Vilhjálmsvöllur)
16:00 Vængir Júpiters-KF (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Inkasso deild kvenna
16:00 Tindastóll-Afturelding (Sauðárkróksvöllur)

2. deild kvenna
12:00 Völsungur-Leiknir R. (Húsavíkurvöllur)
14:00 Grótta-Álftanes (Vivaldivöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner