fim 08.nóv 2018 13:49
Elvar Geir Magnússon
Birkir orđinn leikfćr
watermark Birkir Bjarnason landsliđsmađur.
Birkir Bjarnason landsliđsmađur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđsmađurinn Birkir Bjarnason er búinn ađ hrista af sér nárameiđsli.

Hann verđur leikfćr ţegar liđ hans, Aston Villa, heimsćkir Derby í ensku Championship-deildinni á laugardag.

Ţetta kom fram á fréttamannafundi Aston Villa í dag.

Villa er í 14. sćti Championship-deildarinnar.

Á morgun verđur opinberađur nćsti landsliđshópur, sem mćtir Belgíu (Ţjóđadeildin) ţann 15. nóvember og Katar (vináttulandsleikur) fjórum dögum síđar. Báđir leikirnir verđa í Belgíu.

Talsvert er um forföll í hópnum og gleđitíđindi ađ Birkir sé orđinn klár í slaginn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches