fim 08.nóv 2018 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Emery vonast til ađ geta notađ Koscielny eftir landsleikjahléiđ
Laurent Koscielny og Unai Emery heilsast.
Laurent Koscielny og Unai Emery heilsast.
Mynd: NordicPhotos
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur greint frá ţví ađ varnamađurinn Laurent Koscielny gćti mögulega snúiđ aftur á fótboltavöllinn eftir landsleikjahlé seint í ţessum mánuđi.

Koscielny hefur veriđ fjarri góđu gamni eftir ađ hann sleit hásin gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni í apríl.

Hann hefur veriđ ađ ćfa međ liđsfélögum sínum og gćti byrjađ ađ spila aftur ţegar landsleikjahléinu er lokiđ seint í nóvember.

„Hann er ađ fćrast nćr ţví ađ geta spilađ aftur. Viđ erum ánćgđir međ hann, honum líđur," sagđi Emery.

„Hann er betri á hverjum degi. Viđ munum taka stöđuna eftir landsleikjahléiđ."

Koscielny er fyrirliđi Arsenal og ţađ verđur gott fyrir liđiđ ađ fá hann aftur í hjarta varnarinnar.

Arsenal mćtir Sporting Lissabon í Evrópudeildinni í dag og getur međ sigri tryggt sér farseđilinn í 32-liđa úrslit.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches