fim 08.nóv 2018 16:30
Magnús Már Einarsson
Fred valdi Man Utd frekar en City - Mourinho lykillinn
Fred verđur í eldlínunni ţegar Manchester United mćtir Manchester City á sunnudaginnţ
Fred verđur í eldlínunni ţegar Manchester United mćtir Manchester City á sunnudaginnţ
Mynd: NordicPhotos
Brsilíski miđjumađurinn Fred segir ađ Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hafi spilađ stórt hlutverk í ákvörđun sinni um ađ semja viđ United í sumar frekar en Manchester City. Fred kom til United frá Shakhtar Donetsk á 52 milljónir punda.

„Ég fékk tilbođ frá ţeim og (City) og talađi meira segja viđ liđsfélaga mína í brasilíska landsliđinu sem spila međ nágrannaliđinu hér," sagđi Fred.

„Ţeir voru ađ reyna ađ sannfćra mig um ađ fara til ţeirra en á endanum gerđist ţađ ekki. Í sumar komu önnur tilbođ, međal annars frá United, og ég ákvađ fljótlega ađ ţađ vćri rétt skref fyrir mig."

„Mourinho er topp ţjálfari og allir leikmenn vilja vinna međ svona sigurvegara. Ég er ađ lćra af honum, ţađ er klárt. Hann getur veriđ frekar strangur en ţađ er hluti af starfinu hans."

„Hann er líka vingjarnlegur og fyndinn utan vallar, hann grínast međ okkur í búningsklefanum. Jose átti stóran ţátt í ţeirri ákvörđun minni ađ ganga í rađir Manchester United og ég er ánćgđur međ ađ hann hafi áhuga á ţjónustu minni í fótboltanum."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches