banner
fim 08.nóv 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
Gracia ađ fá verđlaun fyrir vel unnin störf
Mynd: NordicPhotos
Javi Gracia, stjóri Watford, er ađ ganga frá nýjum ţriggja ára samningi viđ félagiđ.

Gracia gerđi eins og hálfs árs samning viđ Watford ţegar hann tók viđ af Marco Silva í janúar.

Gracia náđi ađ rétta skútuna af á síđasta tímabili og enda í 14. sćti eftir niđursveiflu á miđju tímabili.

Watford hefur síđan byrjađ ţetta tímabil vel en liđiđ er í áttunda sćti eftir sex sigurleiki í fyrstu ellefu umferđunum.

Forráđamenn Watford ćtla ţví ađ verđlauna Gracia međ nýjum og lengri samning.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches