fim 08.nóv 2018 06:00
Elvar Geir Magnússon
Hallvarđur Sig skrifar undir hjá Fjölni til 2021
watermark Hallvarđur í leik í Pepsi-deildinni.
Hallvarđur í leik í Pepsi-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Hinn 19 ára Hallvarđur Óskar Sigurđarson hefur skrifađ undir samning viđ Fjölni til ársins 2021.

Hann kom viđ sögu í átta leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en Fjölnismenn féllu niđur í Inkasso-deildina.

„Hallvarđur er 19 ára öflugur vinstri fótar leikmađur sem hefur spilađ upp alla yngri flokka félagsins. Fjölnir óskar Hallvarđi til hamingju međ samninginn og vćntum viđ mikils af honum í framtíđinni," segir á Twitter síđu Fjölnis.

Fađir hans er Sigurđur Hallvarđsson heitinn, fyrrum leikmađur Ţróttar, og bróđir hans er Aron Sigurđarson, atvinnumađur hjá Start.

Fjölnismenn hafa hafiđ undirbúning fyrir komandi tímabil í Inkasso-deildinni en Ásmundur Arnarsson er tekinn viđ ţjálfun liđsins á ný.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches