banner
fim 08.nóv 2018 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Sky Sports 
Hazard mun spila í dag - Fćr 45-50 mínútur
Hazard mun fá mínútur í dag.
Hazard mun fá mínútur í dag.
Mynd: NordicPhotos
Eden Hazard ferđađist međ Chelsea til Hvíta-Rússlands í leikinn gegn Bate Borisov í Evrópudeildinni í dag. Leikmenn eins Marcos Alonso, David Luiz, Antonio Rudiger og Alvaro Morata voru hins vegar allir skildir eftir heima í ţetta skiptiđ.

Hazard hefur veriđ ađ glíma viđ bakmeiđsli og missti af ţremur leikjum vegna ţess. Hann sneri hins vegar aftur á sunnudaginn síđasta ţegar Chelsea vann Crystal Palace 3-1. Hazard kom inn á sem varamađur í síđari hálfleik.

Hazard mun eitthvađ koma viđ sögu í dag.

„Ţađ er engin áhćtta, annars hefđi hann veriđ eftir á ćfingasvćđinu," sagđi Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, ţegar liđiđ lenti í Hvíta-Rússlandi í gćr.

„Hann mun ekki spilar 90 mínútur. Hann mun fá 45-50 mínútur."

Ef Chelsea vinnur BATE og hinn leikurinn í riđlinum á milli PAOK og Vidi endar í jafntefli ţá mun Chelsea tryggja sér sigur í riđlinum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches