banner
fim 08.nóv 2018 17:30
Fótbolti.net
Keflavík međ versta heimavöllinn en Valur ţann besta
watermark Frá heimavelli Vals á Hlíđarenda.
Frá heimavelli Vals á Hlíđarenda.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţegar heimavallarárangur allra fótboltaliđa landsins í ţremur efstu deildum er skođađur kemur í ljós ađ heimavöllur Valsmanna er besti heimavöllur landsins, út frá stigasöfnun, annađ áriđ í röđ.

Í fyrra náđu Valsmenn í 29 stig á heimavelli og voru međ 18 mörk í plús og í ár náđu ţeir einnig í 29 stig en voru međ 21 mark í plús.

Grótta var ţađ liđ sem skorađi flest mörk á heimavelli í sumar eđa alls 38 mörk. Líkt og í fyrra eru liđin sem leika heimaleiki sína á gervigrasi ađ standa sig vel.

Eins og fyrr segir var Valur međ bestan árangur á heimavelli í Úrvalsdeildinni, í 1. deildinni var ţađ HK og í 2. deildinni var ţađ Grótta og leika öll ţessi liđ sína heimaleiki á gervigrasi. Einnig má geta ţess ađ af ţeim 5 liđum sem voru ađ skora best á heimavelli léku 4 af ţeim á gervigrasi (Grótta, Valur, Kári og Ţróttur).

Keflavík fer í sögubćkurnar fyrir slakan árangurinn á heimavelli en liđiđ náđi ekki í neitt einasta stig á heimavelli og skorađi ađeins 5 mörk, árangur sem seint verđur toppađur.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches