fim 08.nóv 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Leikmenn Real Madrid vilja halda Solari í starfi
Solari gćti fengiđ starfiđ út tímabiliđ.
Solari gćti fengiđ starfiđ út tímabiliđ.
Mynd: NordicPhotos
Leikmenn Real Madrid hafa lýst yfir áhuga á ađ halda Santiago Solari sem ţjálfara út tímabiliđ eftir gott gengi í síđustu leikjum.

Solari tók tímabundiđ viđ Real Madrid eftir ađ Julen Lopetegui var rekinn í síđustu viku. Real Madrid vann Viktoria Plzen 5-0 í Meistaradeildinni í gćrkvöldi eftir ađ hafa áđur unniđ Valladolid í deildinni og Melilla í bikarnum.

Hinn 41 árs gamli Solari er fyrrum leikmađur Real Madrid en hann hefur veriđ ţjálfari varaliđs félagsins. Real Madrid ţarf ađ ákveđa á nćstu dögum hvort Solari verđi ţjálfari út tímabiliđ og hann virđist hafa stuđning leikmanna.

„Julen er frábćr ţjálfari en viđ erum međ Solari núna og spilum af meira sjálfstrausti. Ađ mínu mati ćtti hann ađ vera áfram út tímabiliđ," sagđi Karim Benzema sem var mađur leiksins í gćr.

„Fólk getur talađ um hvort einhver annar eigi ađ koma og taka viđ eđa ekki en viđ sýnum honum virđingu sem ţjálfari Madrid. Ef hlutirnir ganga vel, af hverju ekki ađ gefa honum sénsinn?" sagđi Casemiro.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches