fim 08.nóv 2018 09:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Metur Skriniar á 100 milljónir evra ađ minnsta kosti
Hinn 23 ára gamli Skriniar er mikilvćgur fyrir Inter.
Hinn 23 ára gamli Skriniar er mikilvćgur fyrir Inter.
Mynd: NordicPhotos
Inter Milan gerđi kostakaup ţegar félagiđ fjárfesti í miđverđinum Milan Skriniar fyrir síđustu leiktíđ. Ţeir sem ekki fylgjast međ ítalska boltanum höfđu líklega ekki heyrt nafn hans getiđ áđur en Inter keypti hann frá Sampdoria.

Skriniar, sem kemur frá Slóvakíu, kostađi Inter ađeins um 20 milljónir evra sem er lítiđ miđađ viđ góđan fótboltamann í dag.

Skriniar hefur veriđ frábćr fyrir Inter og nú eru flest stórliđ Evrópu ađ sýna honum áhuga. Hefur Manchester United til ađ mynda veriđ sterklega orđađ viđ hann.

Hann átti mjög góđan leik gegn Barcelona í Meistaradeildinni í gćr en eftir leikinn sagđi Luciano Spalletti, stjóri Inter, ađ Skriniar myndi ekki fara ódýrt ef hann verđur seldur.

„Hvers virđi er hann? 100 milljónir evra ađ minnsta kosti," sagđi Spalletti eftir leikinn og sendi í leiđinni félögum eins og Barcelona og Real Madrid skilabođ.

„Ef ég vćri Barcelona, ţá myndi ég bjóđa 100 milljónir evra og gefa 20 milljónir í ţjórfé. Ef ég vćri Real Madrid ţá myndi ég bjóđa 100 milljónir evra og gefa 40 milljónir í ţjórfé."Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches