fim 08.nóv 2018 17:00
Elvar Geir Magnússon
Oscar og Hulk unnu sögulegan titil í Kína
Oscar hefur veriđ tvö ár hjá Shanghai SIPG.
Oscar hefur veriđ tvö ár hjá Shanghai SIPG.
Mynd: NordicPhotos
Shanghai SIPG hefur tryggt sér meistaratitilinn í Kína.

Liđiđ bindur ţar međ enda á einokun Guangzhou Evergrande á kínverska meistaratitlinum. Guangzhou Evergrande hafđi unniđ titilinn sjö ár í röđ.

Međal leikmanna Shanghai SIPG eru Brasilíumennirnir Oscar og Hulk. Oscar er fyrrum leikmađur Chelsea en Hulk lék međ Porto og Zenit.

Ţetta er í fyrsta sinn sem Shanghai SIPG er kínverskur meistari en liđiđ hefur innsiglađ titilinn ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches