banner
fim 08.nóv 2018 08:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Villas-Boas: Vonandi sný ég aftur á nćsta tímabili
Mynd: NordicPhotos
Portúgalski ţjálfarinn Andre Villas-Boas vonast til ađ snúa aftur í ţjálfun á nćsta tímabili.

Hinn 41 árs gamli Villas-Boas hćtti hjá kínverska félaginu Shanghai SIPG í nóvember og ákvađ ađ snúa sér ađ rallý. Villas-Boas tók ţátt í Dakar rallýinu en ţurfti ađ hćtta keppni ţar vegna meiđsla.

Ţessi fyrrum stjóri Chelsea og Tottenham vonast til ţess ađ snúa aftur í ţjálfun fljótlega.

„Ég vonast til ađ snúa aftur á nćsta tímabili," sagđi Villas-Boas í samtali viđ portúgalska fjölmiđilinn O Jogo.

Í grein Goal.com kemur fram ađ Villas-Boas sé spenntur fyrir ţví ađ fara til Ţýskalands, hann sé ađ lćra ţýsku.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches