lau 08. desember 2018 17:04
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Toppliðin unnu - Derby í þriðja sæti
Kemar Roofe er kominn með tíu mörk.
Kemar Roofe er kominn með tíu mörk.
Mynd: Getty Images
Teemu Pukki er með tólf mörk og þrjár stoðsendingar.
Teemu Pukki er með tólf mörk og þrjár stoðsendingar.
Mynd: Getty Images
Tíu leikjum var að ljúka í Championship deildinni þar sem toppliðin tvö unnu bæði á heimavelli.

Norwich er á toppnum eftir 3-2 sigur gegn fallbaráttuliði Bolton og er Leeds einu stigi þar á eftir. Leeds lagði QPR að velli þökk sé tvennu frá Kemar Roofe.

Lærisveinar Frank Lampard í Derby County lögðu Wigan að velli og eru komnir í þriðja sæti, fimm stigum frá toppliðunum.

Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 2-2 jafntefli við West Brom í gær og eru tveimur stigum frá umspilssæti. Jón Daði Böðvarsson verður ekki með Reading sem mætir Sheffield United í síðasta leik dagsins, sóknarmaðurinn er frá vegna meiðsla.

Birmingham 0 - 1 Bristol City
0-1 Famara Diedhiou ('63 )


Brentford 2 - 3 Swansea
0-1 Wayne Routledge ('1 )
0-2 Christopher Mepham ('22 , sjálfsmark)
0-3 Leroy Fer ('27 )
1-3 Ollie Watkins ('45 )
2-3 Said Benrahma ('69 )


Leeds 2 - 1 QPR
0-1 Nahki Wells ('26 )
1-1 Kemar Roofe ('45 )
2-1 Kemar Roofe ('53 , víti)


Middlesbrough 1 - 1 Blackburn
0-1 Charlie Mulgrew ('22 )
1-1 Britt Assombalonga ('62 )
Rautt spjald:Muhamed Besic, Middlesbrough ('21)


Millwall 2 - 2 Hull City
0-1 Kamil Grosicki ('5 )
1-1 Lee Gregory ('22 )
2-1 Aiden O'Brien ('54 )
2-2 Markus Henriksen ('73 )


Norwich 3 - 2 Bolton
1-0 Mario Vrancic ('39 )
2-0 Marco Stiepermann ('59 )
2-1 Sammy Ameobi ('63 )
2-2 Mark Beevers ('88 )
3-2 Teemu Pukki ('90 )
Rautt spjald:Sammy Ameobi, Bolton ('90)


Nott. Forest 0 - 1 Preston NE
0-1 Louis Moult ('56 )


Sheffield Wed 2 - 2 Rotherham
1-0 Lucas Joao ('45 )
1-1 Michael Smith ('46 )
1-2 Richard Towell ('55 )
2-2 Lucas Joao ('64 )


Stoke City 2 - 0 Ipswich Town
1-0 Tom Ince ('45 )
2-0 Joe Allen ('60 )


Wigan 0 - 1 Derby County
0-1 Jack Marriott ('21 )
Rautt spjald:Kal Naismith, Wigan ('15)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner