Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   sun 08. desember 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Víkingur vann FH í Bose mótinu
Víkingur vann FH í Bose-mótinu í gær en fyrstu fjögur mörk leiksins komu á fyrstu tíu mínútunum. Hér að neðan má sjá myndir úr fyrri hálfleiknum.

FH 1-5 Víkingur
1-0 Jón Guðni Fjóluson (sjálfsmark)
1-1 Valdimar Þór Ingimundarson
2-1 Valdimar Þór Ingimundarson
3-1 Erlingur Agnarsson
4-1 Tarik Ibrahimagic
5-1 Daði Berg Jónsson
Athugasemdir
banner
banner
banner