Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   sun 08. desember 2024 15:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Sociedad með sigur - Orri enn fjarverandi
Mynd: Getty Images

Leganes 0 - 3 Real Sociedad
0-1 Brais Mendez ('14 )
0-2 Ander Barrenetxea ('78 )
0-3 Mikel Oyarzabal ('90 )


Real Sociedad vann annan leik sinn í röð í spænsku deildinni þegar liðið heimsótti Leganes í dag.

Brais Mendez sá til þess að Sociedad væri með forystuna í hálfleik og mörk frá Ander Barrenetxea og Mikel Oyarzabal í seinni hálfleik innsiglðuðu siguninn.

Orri Steinn Óskarsson er enn fjarverandi vegna meiðsla en þetta var sjötti leikurinn í röð sem hann missir af.

Sociedad er komið í 6. sæti og er með 24 stig eftir 16 umferðir.


Athugasemdir
banner
banner