Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   lau 09. janúar 2021 19:06
Aksentije Milisic
Byrjunarlið Man Utd og Watford: Lingard byrjar - McTominay fyrirliði
Donny fær sénsinn.
Donny fær sénsinn.
Mynd: Getty Images
Manchester United og Watford mætast í þriðju umferð FA bikarsins en leikið verður undir flóðljósunum á Old Trafford í kvöld.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerir margar breytingar frá tapleiknum gegn Manchester City í undanúrslitum deildabikarsins í vikunni.

Dean Henderson er einn af þeim sem heldur sæti sínu í byrjunarliðinu en menn á borð við Donny van de Beek, Mason Greenwood, Eric Bailly og Jesse Lingard koma inn í liðið. Þá er Scott McTominay fyrirliði í dag.

Hjá Watford byrja er Ismaila Sarr í byrjunarliðinu og þá er Nathaniel Chalobah með fyrirliðabandið. Ben Foster er á bekknum.

Manchester United: Henderson, Williams, Bailly, Tuanzebe, Telles, James, McTominay, Van de Beek, Mata, Lingard, Greenwood.
(Varamenn: DDG,Matic, Ighalo, Fred, Fernandes, Martial, Maguire, Wan Bissaka.)

Watford: Bachmann, Navarro, Sierralta, Troost-Ekong, Masina, Sarr, Chalobah, Hughes, Zinckernagel, Joao Pedro, Gray.

Athugasemdir
banner
banner