Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 09. febrúar 2019 16:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Brighton og Burnley: Jói Berg ekki í hóp
Mynd: Getty Images
Klukkan 17:30 hefst síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni er Brighton fær Burnley í heimsókn.

Fyrir leikinn er Brighton í 13. sæti og Burnley í 17. sæti. Þetta ætti því að vera hörkuleikur.

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki hóp hjá Burnley þrátt fyrir að Sean Dyche, stjóri Burnley, hafi sagt frá því í vikunni að Jói yrði klár í þennan leik. Jói Berg var meira og minna frá allan janúar mánuð eftir að hafa meiðst í bikarleik gegn Barnsley 5. janúar. Hann kom þó inná í síðasta leik liðsins gegn Southampton.

Jóhann Berg er ekki með í dag og spurning hvort eitthvað bakslag hafi komið í meiðsli hans.

Byrjunarlið Brighton: Ryan, Bong, Duffy, Dunk, Montoya, Propper, Stephens, March, Gross, Locadia, Murray.

Byrjunarlið Brighton: Heaton, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Cork, Westwood, McNeil, Hendrick, Barnes, Wood
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner