Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 09. febrúar 2020 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Líflegar umræður á Sky í gær - „Hvernig er hann besti stjóri í heimi?"
Mynd: Getty Images
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, lét gamminn geysa þegar hann var sérfræðingur í setti hjá Sky Sports í gær. Rætt var um hvaða stjóri væri besti stjóri í heiminum.

Merson er á því Pep Guardiola geti ekki verið sá besti í heimi. „Hann er eini stjórinn í heiminum sem kæmist upp með að vera 22 stigum á eftir," sagði Merson um Guardiola.

„Því hann er besti stjóri í heimi. Klopp segir svo að hann ætli ekki að vera viðstaddur gegn Shrewsbury. Það er hraunað yfir hann. Svo segir Bianca að Guardiola eigi ekki að hafa áhyggjur, þú ert besti stjóri í heimi."

„Hvernig er hann besti stjóri í heimi? Hann er 22 stigum á eftir!
Jeff Stelling, þáttarstjórnandi, tók upp hanskann fyrir Guardiola: „Klopp endaði 25 stigum á eftir City fyrir þremur tímabilum."

Umræðurnar, sem Paul Merson sá að mestu leyti um, héldu áfram eins og má sjá og heyra hér að neðan.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner