Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 09. febrúar 2020 11:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stormur á Englandi, leikjum frestað - Ekki leikið á Etihad
Mynd: Twitter
Leik Manchester City og West Ham hefur verið frestað í ensku úrvalsdeildinni.

Þá átti West Ham að taka á móti Manchester City í ensku kvenna Ofurdeildinni en þeirri viðureign var einnig frestað ásamt fjórum öðrum leikjum í þeirri deild.

Ástæðan er vont veður á Englandi en talað er um mjög slæmt veður. Það er stormur á Englandi og ber hann heitið Ciara stormurinn. Enn er fyrirhugað að viðureign Sheffield United og Bournemouth fari fram sem og viðureign Millwall og West Brom í ensku Championship-deildinni.




Athugasemdir
banner
banner
banner