Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fim 09. ágúst 2018 22:00
Ísak Máni Wíum
Binni Gests: Það er stór pungur á þeim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ég er bara hrikalega sáttur, þetta var bara ótrúlega vel spilaður leikur af okkar hálfu."

Sagði Brynjar Þór Gestsson þjálfari ÍR eftir 1-0 sigur gegn grönnum sínum í Leikni í dag.

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  0 Leiknir R.

Við ætluðum bara að þétta raðirnar og sækja hratt á þá, við vorum svolítið klaufalegir í upphlaupunum okkar, við hefðum getað búið til fleiri færi. Hinsvegar sýndum við bara þroskaðan varnarleik, menn hlupu mikið og hlupu fyrir hvorn annan og það eru einkenni liðsheildar."

ÍR töpuðu 6-1 gegn Þrótti í síðustu umferð en koma síðan til baka og vinna 1-0 í mikilvægum leik.

Að svara svona sýnir styrkinn í drengjunum, attitude-ið, það er stór pungur á þeim og það er það sem einkennir þetta lið það er vinnusemi og samheldni og þá uppskera menn. Við töpuðum í síðasta leik og eins og ég segi shit happens."

Ágúst Freyr Hallsson skoraði mark ÍR í leiknum. Ágúst kom til ÍR í glugganum frá Leikni sem höfðu ekki not fyrir hann.

Hann var vel mótiveraður og hann vildi sýna hvað í honum býr. Hann er góður fótboltamaður, hann er sterkur og það er vilji hjá honum og þetta er attitude-ið sem við þurfum og það var gott að fá hann í glugganum."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner