banner
ţri 09.okt 2018 19:26
Arnar Helgi Magnússon
Erik Hamrén: Snýst ekki bara um Ţjóđadeildina
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Erik Hamrén undirbýr íslenska landsliđiđ á fullu fyrir leikina tvo gegn Frakklandi og Sviss. Ísland leikur ćfingaleik viđ Frakkland á fimmtudaginn en tekur svo á móti Sviss í ţjóđadeildinni á mánudaginn kemur.

Erik Hamrén tjáđi sig um undirbúning liđsins í Kvöldfréttum Stöđvar 2 í kvöld.

„Ţetta snýst um hugarfariđ. Viđ verđum ađ reyna ađ finna jákvćđu hlutina. Ţótt ađ viđ höfum fengiđ tvenn slćm úrslit (Sviss og Belgía) ţá voru líka jákvćđir hluti."

„Ég sá bćtingu frá fyrri leiknum í seinni leiknum. Eins og ég sagđi á blađamannafundinum um daginn ţá er margt sem ţarf ađ bćta."

„Ţađ er mikil talađ bara um Ţjóđadeildina en ţetta snýst ekki bara um hana. Ef viđ horfum bara á hana hefur ţetta ekki veriđ gott hvađ varđar úrslitin. Viđ ţurfum ađ hugsa ađeins lengra og hugsa ţetta sem undirbúning fyrir undankeppni EM."

Hamrén var spurđur út í rćđu sína á blađamannafundinum á föstudaginn en hún var lesinn beint upp af blađi. Hamrén segir ađ ástćđan fyrir ţví hafi veriđ einföld.

„Enskan er ekki mitt móđurmál svo ađ ég verđ ađ undirbúa mig betur en ef ég vćri ađ fara ađ tala sćnsku, ţá hefđi ţetta hljómađ meira frá hjartanu."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía