banner
ţri 09.okt 2018 23:00
Arnar Helgi Magnússon
Forseti Real vildi reka Lopetegui eftir tapiđ gegn Alavés
Mynd: NordicPhotos
Ţađ hefur veriđ stormur í kringum Julen Lopetegui ţjálfara Real Madrid síđustu mánuđi en hann hefur vćgast sagt ekki byrjađ vel sem ţjálfari Real.

Hann var rekinn úr starfi sem ţjálfari spćnska landsliđsins einungis nokkrum dögum áđur en Heimsmeistaramótiđ hófst í sumar. Ástćđan fyrir brottrekstrinum er sú ađ hann hafđi samţykkt ađ taka viđ Real án ţess ađ tala viđ spćnska knattspyrnusambandiđ.

Real Madrid tapađi fyrir Deportivo Alavés á laugardaginn, 1-0. Eftir leikinn var sú tölfrćđi tekin saman ađ Real Madrid hefur ekki unniđ í síđustu fjórum leikjum né náđ ađ skora mark í ţeim.

Eftir leikinn vildi Florentino Perez forseti Real Madrid reka Lopetegui en sú tillaga var ekki samţykkt af öđrum međlimum stjórnarinnar og ku Perez ekki hafa veriđ sáttur viđ ţá niđurstöđu.

Sjálfur flaug Perez til Bandaríkjanna á međan landsleikjahléinu stendur en gaf ekkert upp hver ástćđan fyrir ţví vćri.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía