banner
ţri 09.okt 2018 19:30
Arnar Helgi Magnússon
Sky: Fylgist međ Gylfa í Ţjóđadeildinni!
Mynd: NordicPhotos
Sky gaf út lista í dag međ leikmönnum sem vert vćri ađ fylgjast međ í landsleikjunum sem framundan eru í Ţjóđadeildinni. Gylfi Ţór Sigurđsson, heitasti leikmađur ensku úrvalsdeildarinnar er á listanum.

„Everton loksins ađ ná ţví besta út úr Gylfa eftir ađ honum var gefiđ frjálsrćđi í holunni. Gylfi skorađi eitt af mörkum tímabilsins í sigri á Leicester nú á dögnum, hans fjórđa mark í jafnmörgum leikjum í röđ."

„Stuđningsmenn Íslands vonast eftir ţví ađ Gylfi síni sömu tilţrif í landsleikjunum sem eru framundan af ţví ađ ţjóđin ţarf á honum ađ halda,"segir um Gylfa Ţór á Sky Sports.

Ásamt Gylfa á listanum eru til ađ mynda Eden Hazard og Leroy Sané. Jadon Sancho nýjasti landsliđsmađur Englands er einnig á listanum.

Íslenska landsliđiđ mćtir ţví franska klukkan 18:00 á fimmtudagskvöldiđ.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía