fös 09.nóv 2018 13:34
Magnús Már Einarsson
Landsliđshópurinn: Arnór valinn - Sex meiddir
Fimm nýir inn frá síđasta verkefni
Icelandair
Borgun
watermark Arnór Sigurđsson er nýliđi í hópnum.
Arnór Sigurđsson er nýliđi í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Eggert Gunnţór snýr aftur í landsliđiđ eftir langt hlé.
Eggert Gunnţór snýr aftur í landsliđiđ eftir langt hlé.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Erik Hamren tilkynnti í dag 25 manna landsliđshóp sem mćtir Belgíu í Ţjóđadeildinni á fimmtudag sem og Katar í vináttuleik mánudaginn 19. nóvember.

Arnór Sigurđsson, leikmađur CSKA Moskvu, er nýliđi í hópnum en hann var á skotskónum gegn Roma í Meistaradeildinni í vikunni.

Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnţór Jónsson, Guđmundur Ţórarinsson og fyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson koma einnig inn í hópinn frá ţví í síđasta verkefni. Eggert Gunnţór spilađi síđast landsleik áriđ 2012.

Ragnar Sigurđsson, Björn Bergmann Sigurđarson, Emil Hallfređsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Dađi Böđvarsson eru frá vegna meiđsla og ţá gefur Viđar Örn Kjartansson ekki kost á sér.

„Ţađ voru mikil meiđsli í fyrsta hópnum hjá okkur og ţví miđur eru líka mikil meiđsli hjá okkur núna," sagđi Hamren í dag en hér ađ neđan má sjá hópinn.

Markmenn
Hannes Ţór Halldórsson (Qarabag)
Rúnar Alex Rúnarsson (Dijon)
Ögmundur Kristinsson (Larissa)

Varnarmenn
Birkir Már Sćvarsson (Valur)
Kári Árnason (Gençlerbirliği)
Ari Freyr Skúlason (Lokeren)
Sverrir Ingi Ingason (Rostov)
Hörđur Björgvin Magnússon (CSKA Moskva)
Jón Guđni Fjóluson (Krasnodar)
Hjörtur Hermannsson (Bröndby)
Guđmundur Ţórarinsson (Norrköping)

Miđjumenn
Aron Einar Gunnarsson (Cardiff)
Birkir Bjarnason (Aston Villa)
Jóhann Berg Guđmundsson (Burnley)
Arnór Ingvi Traustason (Malmö)
Rúrik Gíslason (Sandhausen)
Guđlaugur Victor Pálsson (Zurich)
Eggert Gunnţór Jónsson (SönderjyskE)
Arnór Sigurđsson (CSKA Moskva)
Samúel Kári Friđjónsson (Valerenga)

Sóknarmenn
Gylfi Ţór Sigurđsson (Everton)
Alfređ Finnbogason (Augsburg)
Albert Guđmundsson (AZ Alkmaar)
Kolbeinn Sigţórsson (Nantes)
Jón Dagur Ţorsteinsson (Vendsyssel)Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches