banner
fös 09.nóv 2018 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Fjórir framlengja viđ Aftureldingu
watermark Loic Ondo, Kristján Marteinsson, Viktor Marel Kjćrnested og Sigurđur Kristján Friđriksson framlengdu viđ Aftureldingu
Loic Ondo, Kristján Marteinsson, Viktor Marel Kjćrnested og Sigurđur Kristján Friđriksson framlengdu viđ Aftureldingu
Mynd: Mosfellingur - Raggi Óla
Loic Ondo, Sigurđur Kristján Friđriksson, Kristján Atli Marteinsson og Viktor Marel Kjćrnested hafa framlengt samninga sína viđ Aftureldingu.

Leikmennirnir voru allir hluti af liđi Aftureldingar sem vann 2. deildina í sumar og spilar ţví í Inkasso-deildinni nćsta sumar.

Ondo, sem er varnarmađur, var međal annars valinn í liđ ársins í 2. deild í vali fyrirliđa og ţjálfara í deildinni.

„Allir leikmennirnir hafa augljóslega mikla trú á ţví uppbyggingarstarfi sem í gangi er og skrifuđu undir tveggja ára samninga viđ félagiđ," segir á Facebook síđu Aftureldingar.

„Afturelding fagnar undirskriftum ţessara öflugu leikmanna og er enn frekari frétta er ađ vćnta af samningamálum á nćstunni."

Afturelding fékk liđsstyrk í vikunni ţegar Ragnar Már Lárusson og Trausti Sigurbjörnsson komu til félagsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches