banner
fös 09.nóv 2018 13:59
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óljóst međ Birki Má - „Í kapphlaupi viđ tímann"
Birkir Bjarna og Guđlaugur Victor ađ stíga upp úr meiđslum
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Birkir Már Sćvarsson er í íslenska landsliđshópnum sem mćtir Belgíu og Katar í komandi landsliđsverkefni.

Birkir meiddist gegn Frakklandi í vináttulandsleik í síđasta mánuđi og missti í kjölfariđ af leik gegn Sviss í Ţjóđadeildinni. Hann er í kapphlaupi viđ tímann fyrir komandi leiki vegna ţessara meiđsla.

„Birkir Már er ekki búinn ađ jafna sig algjörlega," sagđi Freyr Alexandersson, landsliđsţjálfari á blađamannafundi sem haldinn var í Laugardalnum í dag.

„Hann er búinn ađ vera í endurhćfingu og kemur međ okkur. Viđ erum í kapphlaupi viđ tímann gagnvart honum."

Ragnar Sigurđsson, Björn Bergmann Sigurđarson, Emil Hallfređsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Jón Dađi Böđvarsson eru frá vegna meiđsla, en auk Birkis Más ţá eru líka Birkir Bjarnason og Guđlaugur Victor Pálsson ađ stíga upp úr meiđslum.

Smelltu hér til ađ sjá hópinn.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches