fös 09.nóv 2018 18:17
Ívan Guđjón Baldursson
Pogba tćpur fyrir stórleikinn gegn City
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba er tćpur fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester City um helgina og ćfđi hann ekki međ liđsfélögum sínum í Manchester United í dag vegna smávćgilegra meiđsla.

Pogba spilađi allan leikinn í frćknum 1-2 sigri á Juventus í miđri viku og missti svo af fluginu heim ţví hann var lengi í lyfjaprófi eftir leikinn.

Romelu Lukaku og Alexis Sanchez eru einnig tćpur fyrir stórleikinn á Etihad en báđir ćfđu ţeir međ hópnum í dag. Jose Mourinho segir miklar líkur á ađ Lukaku verđi klár í slaginn.

Diogo Dalot verđur ekki međ vegna meiđsla og er Antonio Valencia tćpur.

Í liđ Man City vantar Claudio Bravo, Kevin De Bruyne og Elaquim Mangala vegna meiđsla.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches